Frídagar & uppsagnir

Flugmenn, eins og flestir, vilja fá ađ vera heima hjá sér ţá frídaga sem ţeir eiga í hverjum mánuđi.
Flugmenn, eins og allir, vilja fasta vinnu allt áriđ.
Flugmenn fara í dýrt nám sem oft er líkt viđ háskólanám en ţeir fá ekki lán fyrir ţví hjá LÍN eins og fólk sem fer í háskóla.
Flugmenn vinna oft og tíđum vaktir sem eru lengri en vörubílstjórar meiga vinna og geta ekki lagt út í kannt ef e-h bilar eđa kviknar í.
Flugmenn eru ekki skúrkar, ţeir eru launafólk sem níđst er á, oft á kostnađ öryggis flugfarţega.
Flugmenn eru ekki óvinir ferđaţjónustunnar, ţvert á móti.

Hvernig vćri ef rangur og villandi fréttaflutngur sem og hlandgusur í netheimum tćkju sér pásu í ţessu máli sem og öđrum.


mbl.is 59 flugmönnum sagt upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband