Frídagar & uppsagnir

Flugmenn, eins og flestir, vilja fá að vera heima hjá sér þá frídaga sem þeir eiga í hverjum mánuði.
Flugmenn, eins og allir, vilja fasta vinnu allt árið.
Flugmenn fara í dýrt nám sem oft er líkt við háskólanám en þeir fá ekki lán fyrir því hjá LÍN eins og fólk sem fer í háskóla.
Flugmenn vinna oft og tíðum vaktir sem eru lengri en vörubílstjórar meiga vinna og geta ekki lagt út í kannt ef e-h bilar eða kviknar í.
Flugmenn eru ekki skúrkar, þeir eru launafólk sem níðst er á, oft á kostnað öryggis flugfarþega.
Flugmenn eru ekki óvinir ferðaþjónustunnar, þvert á móti.

Hvernig væri ef rangur og villandi fréttaflutngur sem og hlandgusur í netheimum tækju sér pásu í þessu máli sem og öðrum.


mbl.is 59 flugmönnum sagt upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur er ólöglegt segja upp starfsmönnum þegar vinnudeila stendur yfir. Fróðlegt að sjá hvort Icelandair séu hafnir yfir lög.

Skúli Einarsson (IP-tala skráð) 28.6.2011 kl. 18:59

2 identicon

athyglisvert

herra400 (IP-tala skráð) 28.6.2011 kl. 19:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband